Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sæsveppir
ENSKA
sea squirts
DANSKA
punge
SÆNSKA
sjöpungar
FRANSKA
violets, ascidies
ÞÝSKA
Aszidien, Seescheiden
LATÍNA
Ascidiacea
Samheiti
[en] ascidians
Svið
sjávarútvegur (dýraheiti)
Dæmi
væntanlegt
Skilgreining
[is] sæsveppir (flokkurinn Ascidiacea), einnig nefndir gýjarpúss eða konupungar, eru botnföst dýr með skeifulaga meltingargang, þar sem inn- og útstreymisop eru ofan á möttlinum en neðan á honum festiþræðir sem skorða dýrið við botninn. Sæsveppi er að finna í flestum höfum um allan sjó, allt frá grunnsævi til dýpstu úthafsála. Langflest möttuldýr, eða um 2000 tegundir, teljast til þessa flokks, og heitið er notað jöfnum höndum um alla undirfylkinguna og sæsveppina eina (eiginleg möttuldýr). Lýsingin hér að framan á líka einkum við um þennan flokk þeirra (Örnólfur Thorlacius, ób. handrit að dýrafr.)

[en] Ascidiacea (commonly known as the ascidians or sea squirts) is a class in the Tunicata subphylum of sac-like marine invertebrate filter feeders. Ascidians are characterized by a tough outer "tunic" made of the polysaccharide tunicin, as compared to other tunicates which are less rigid.
Ascidians are found all over the world, usually in shallow water with salinities over 2.5%. While members of the Thaliacea and Larvacea swim freely like plankton, sea squirts are sessile animals: they remain firmly attached to substratum such as rocks and shells (Wikipedia)

Rit
Stjórnartíðindi EB L 222, 17.8.2001, 26
Skjal nr.
32001R1637
Athugasemd
Var áður ,möttuldýr´, en það er heiti undirfylkingarinnar (Tunicata (áður Urochordata)). Breytt 2012.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira